blautþurrkubox með hita - Momcozy Baby Wipe Warmer

10.990 kr

Momcozy blautþurrkubox með hita er hannaður með nýrri innbyggðri gormhönnun sem tryggir jafnan hita – jafnvel þegar lítið magn af þurrkum er eftir. Gormurinn heldur þurrkunum uppi við toppinn svo hver einasta þurrka sem þú tekur sé hlý og þægileg fyrir viðkvæma húð barnsins. Gorminn er fjarlægjanlegur, svo þú getur stillt notkun eftir þörfum.

Helstu eiginleikar

  • Innbyggð gormhönnun – heldur hita stöðugum, jafnvel við lítið magn. Ef þurrkurnar passa ekki getur gormurinn einfaldlega verið fjarlægður.
  • Toppupphitun – tryggir að efstu þurrkurnar séu alltaf hlýjar
  • Hágæða sílikonþétting – heldur raka og hita inni, kemur í veg fyrir þurrkun
  • Stillanlegt næturljós með 3 birtustillingum – mjúk lýsing sem truflar ekki barnið
  • Auðveld í notkun og þrifum