39.990 kr
Nútímalegur og notalegur Ömmustóll frá Quax sem vaggar mjúklega með hreyfingum barnsins. Grindin er úr málmi og gegnheilum öskuviði, sem tryggir stöðugleika og langan endingartíma. Mjúkt bouclé-áklæði úr 100% bómull með 100% pólýesterfyllingu veitir hlýju og þægindi.
Öryggi og notkun