22.990 kr
Hönnuð til að auðvelda mæðrum að dæla mjólk hvar og hvenær sem er, án flókins búnaðar eða snúra. brjóstapumpan er létt og passar í brjóstarhaldarann sem veitir fullkomið frelsi til að sinna daglegum verkefnum á meðan dælt er.
S9 Pro handfrjálsa brjóstapumpan er með tvær stillingar fyrir dælingu og blandað sog með 9 stillanleg sogstig, sem örvar náttúrulegan sogtakt barnsins og eykur mjólkurframleiðslu, sem gerir mæðrum kleift að fá meiri mjólk á styttri tíma. LED skjárinn er mjög auðlesinn, jafnvel í fljótu bragði, sem gerir dælingu auðveldari á nóttunni ásamt 50db hljóði sem vekur ekki barn.
S9 Pro kemur með 24 mm trektastærð sem hentar flestum, en það er mikilvægt að mæla geirvörtustærð áður en byrjað er að dæla til að tryggja fullkomna aðlögun (4 stærðir (17/19/21/24mm). Brjóstastærð getur breyst fyrir og eftir dælingu, svo fylgdu leiðbeiningum við val á réttri stærð hér
Pumpan er framleidd úr matvælavottuðu, BPA-fríu sílikoni sem uppfyllir FDA-kröfur. Hægt er að setja pumpuna upp á örfáum sekúndum og hefja dælingu með einum takka. Það er auðvelt að taka pumpuna í sundur fyrir þrif, sem sparar tíma.
Hér er hægt að bera saman pumpurnar og sjá hver munurinn er á þeim - https://momcozy.com/pages/compares-pump